Hvað get ég gert?

Nokkur dæmi um hluti sem við karlar getum gert til að taka þátt í umræðunni gegn kynbundnu ofbeldi.

  1. Að styðja við brotaþola í mínu umhverfi
  2. Veltu fyrir þér hversu margar konur sem þú þekkir hafa talað um að hafa orðið fyrir kynferðislegu áreiti og ofbeldi
  3. Styrkja samtök sem vinna með brotaþolum og annað femíniskt starf
  4. Skoða þínar hugmyndir og samskipti við konur, hinseginn og kynseginn einstaklinga
  5. Að skilja sem karlmaður áttu líklega aldrei eftir að skilja fullkomlega hvað konur upplifa daglega
  6. Að vera meðvitaður um og ræða tengsl karlmennskuhugmynda og kynferðisofbeldis
  7. Hlusta og ekki fara í vörn og tala um kynhlutleysi og halda fram “ekki allir karlar”
  8. Skoða á gagnrýnann máta þínar hugmyndir um kynlíf, mörk, samþykki, klám og vændi
  9. Skoða þína hegðun
  10. Að hjálpa gerendum að taka ábyrgð og leita sér aðstoðar
#